Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sjáið magnaðar myndir af Fagradalsfjallseldum
Miðvikudagur 3. ágúst 2022 kl. 22:30

Sjáið magnaðar myndir af Fagradalsfjallseldum

Ljósmyndari Víkurfrétta í Grindavík, Ingibergur Þór Jónasson, fangaði stemmninguna í Meradölum nú síðdegis og í kvöld. Hann sendi okkur hreint magnaðar myndir af eldstöðvunum og umbrotunum sem kalla mætti Fagradalsfjallselda.

Myndasafn Ingibergs er hér neðst í fréttinni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Eldgos í Meradölum // 3. ágúst 2022 // Myndir: Ingibergur Þór Jónasson