Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriðjudagur 25. febrúar 2003 kl. 13:23

Símasambandslaust á nokkrum stöðum í Reykjanesnbæ

Símasambandslaust er nú við skrifstofur Reykjanesbæjar, Sparisjóðinn í Keflavík og Njarðvík og Lífeyrissjóð Suðurnesja. Viðgerð stendur nú yfir, en búast má við að símasambandslaust verði í um eina klukkustund.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024