Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Silja Dögg leggur fram kæru vegna hótanna
Miðvikudagur 28. febrúar 2018 kl. 10:31

Silja Dögg leggur fram kæru vegna hótanna

Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins hefur lagt fram kæru vegna hótanna sem henni hafa borist vegna frumvarps sem hún hefur lagt fram ásamt átta öðrum þingmönnum. Frumvarpið er um að umskurður drengja verði bannaður á Íslandi, nema af heilsufarsástæðum.

Silja segist hafa rekist á níð um sjálfa sig á nokkrum stöðum, ásakanir um athyglissýki, gyðingahatur, heimsku og ýmislegt meira miður fallegt. Sumar hótanir eða ummæli voru á þann veg að viðkomandi fannst við hæfi að stinga upp á aðferðum til að meiða hana og pynta.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Hér að neðan má sjá færslu Silju Daggar á Facebook.