Silja Dögg í 2. sæti í Suðurkjördæmi
Þingmaðurinn Silja Dögg Gunnarsdóttir úr Reykjanesbæ skipar annað sæti á lista Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi fyirr alþingskosningarnar 29. október næstkomandi. Listinn var samþykktur á kjördæmisþingi á Selfossi á laugardag. Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra, mun leiða listann.
Eftirtaldir skipa lista Framsóknar í Suðurkjördæmi:
1. Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra
2. Silja Dögg Gunnarsdóttir, alþingismaður
3. Ásgerður K. Gylfadóttir, bæjarfulltrúi og hjúkrunarstjóri
4. Einar Freyr Elínarson, ferðaþjónustu- og sauðfjárbóndi
5. Sæbjörg Erlingsdóttir, Grindavík
6. Gissur Jónsson, Selfoss
7. Hjörtur Waltersson, Grindavík
8. Lára Skæringsdóttir, Vestmannaeyjum
9. Guðmundur Ómar Helgason, Rangárþing Ytra
10. Sandra Rán Ásgrímsdóttir, Höfn
11. Stefán Geirsson, Flóahreppi
12. Jón Sigurðsson, Sandgerði
13. Hrönn Guðmundsdóttir, Ölfusi
14. Ármann Friðriksson, Höfn
15. Þorvaldur Guðmundsson, Selfoss
16. Sigrún Þórarinsdóttir, Rangárþingi Eystra
17. Jóhannes Gissurarson, Skaftárhreppi
18. Sæbjörg M. Vilmundsdóttir, Grindavík
19. Haraldur Einarsson, Flóahreppi
20. Páll Jóhann Pálsson, Grindavík