Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Silja býður sig fram í fjórða sinn
Þriðjudagur 24. nóvember 2020 kl. 14:59

Silja býður sig fram í fjórða sinn

Silja Dögg Gunnarsdóttir, alþingismaður hefur ákveðið að gefa kosta á sér í fjórða sinn í 2. sætið, á lista Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi fyrir næstu alþingiskosningar. Lokað prófkjör fer fram þann 12. apríl nk. 

„Ég hef lagt mig alla fram í þingstörfum síðustu sjö ár, hef öðlast dýrmæta reynslu og vonandi náð að láta gott af mér leiða. Ég tel að ég eigi erindi og er tilbúin að vinna að bættu samfélagi undir merkjum Framsóknarflokksins,“ segir Njarðvíkingurinn Silja Dögg á Facebook síðu sinni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024