Síldarsöltun í Garðinum
 Áratugir eru síðan síld var söltuð í Garðinum, en í gær var verið að salta síld í Kothúsum hjá Íslenskum sjávarréttum. Síldin var veidd á Grundarfirði, landað á austfjörðum og söltuð í Garðinum.
Áratugir eru síðan síld var söltuð í Garðinum, en í gær var verið að salta síld í Kothúsum hjá Íslenskum sjávarréttum. Síldin var veidd á Grundarfirði, landað á austfjörðum og söltuð í Garðinum.
Magnið var ekki mjög mikið, um 10 tunnur og gaman er að sjá það, að vinnubrögðin eru ekki mjög hefðbundin eins og meðfylgjandi myndir sýna.
VF-myndir: Ásgeir Hjálmarsson
.


 
	
			


 
						 
						 
						 
						 
						 
						

 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				 
				