Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sunnudagur 13. janúar 2002 kl. 17:28

Sigurfari GK fékk pokann í skrúfuna

Togveiðiskipið Sigurfari GK fékk pokann í skrúfuna þegar skipið var að veiðum út af Sandgerði í morgun. Skip frá sömu útgerð, Jón Gunnlaugs GK tók Sigurfara í tog til Njarðvíkur.Þar beið kafari á hafnarbakkanum og fór hann niður og skar skrúfuna lausa.
Sigurfari og Jón Gunnlaugs eru gerðir út af Njáli hf, dótturfyrirtæki Nesfisks í Garði.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024