Reykjanesbær 3-6 sept
Reykjanesbær 3-6 sept

Fréttir

Sigríður meðal tekjuhæstu forstjóra
Mynd: Fiskifréttir.
Fimmtudagur 26. júlí 2012 kl. 09:29

Sigríður meðal tekjuhæstu forstjóra

Njarðvíkingurinn Sigríður Margrét Oddsdóttir, forstjóri JÁ er í 94. sæti á lista yfir launahæstu forstjóra landsins með 1.869 þúsund krónur á mánuði. Á listanum yfir 100 launahæstu forstjóra landsins eru 10 konur og er Sigríður í hópi þeirra.

Þegar listinn yfir 330 tekjuhæstu forstjóra landsins er skoðaður kemur í ljós að þar eru aðeins 46 konur.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25