Síðustu Víkurfréttir ársins á föstudag
Síðustu Víkurfréttir ársins koma út á morgun. Ritstjórnarskrifstofur opna á fimmtudagsmorgun kl. 08. Þeir sem þurfa að koma að auglýsingum eru hvattir til að koma hafa samband fyrir hádegi. Síminn á ritstjórn er 421 4717.Blaðið verður með hefðbundnu sniði. Hinn árlegi og sívinsæli annáll verður hins vegar ekki fyrr en í fyrsta blaði á nýju ári. Eins og alltaf verður annállinn á spaugilegum nótum en með alvarlegan undirtón.