Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Síðdegisskúrir - hægviðri og hlýtt
Miðvikudagur 25. júní 2008 kl. 09:18

Síðdegisskúrir - hægviðri og hlýtt

Hæg austlæg eða breytileg átt og bjart með köflum, en víða síðdegisskúrir. Hiti 8 til 17 stig.

Veðurhorfur á landinu næstu daga:

Á föstudag:
Hæg norðlæg átt og rigning með köflum norðan- og austanlands, en þurrt og bjart veður norðvestantil. Breytileg átt og skúrir á Suður- og Suðvesturlandi. Hiti 5 til 15 stig, hlýjast sunnan heiða.

Á laugardag og sunnudag:
Norðlæg átt, yfirleitt 8-13 m/s og rigning með köflum, en lengst af þurrt og bjart veður SV-lands. Hiti 5 til 14 stig, hlýjast suðvestantil.

Á mánudag og þriðjudag:
Áfram útlit fyrir norðan- og norðaustanáttir með vætu víða um land, síst þó suðvestantil. Hiti breytist lítið.

Mynd/elg: Keilir í kvöldbirtunni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024