Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Síðasta helgi annasöm hjá starfsmönnum Brunavarna Suðurnesja
Föstudagur 20. maí 2011 kl. 16:11

Síðasta helgi annasöm hjá starfsmönnum Brunavarna Suðurnesja

Mikið var að gera hjá starfsmönnum Brunavarna Suðurnesja um helgina sem endaði í 24 útköllum. Mest var álagið á laugardaginn en þá voru 12 útköll en þar af voru 7 útköll á næturvaktina.Nokkur útköll urðu svo vegna slysa á skemmtistöðum þar sem fólk þurfti aðhlynningar við. Þá fóru tveir einstaklingar í sjóinn og þurftu aðhlynningu, eins og greint er frá í annarri frétt hér á vf.is

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024