Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Síðasta blað fyrir jól
Þriðjudagur 22. desember 2015 kl. 10:39

Síðasta blað fyrir jól

Víkurfréttir eru komnar út og nú stendur yfir dreifing á blaðinu inn á öll heimili á Suðurnesjum. Þetta er síðasta tölublað Víkurfrétta fyrir jól. Enn er þó eitt blað eftir á árinu en það kemur út þriðjudaginn 29. desember nk.

Rafræn útgáfa af blaði vikunnar er hér að neðan.

 

 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024