Reykjanesbær 3-6 sept
Reykjanesbær 3-6 sept

Fréttir

Síbrotamenn dæmdir fyrir innbrot í Reykjanesbæ
Miðvikudagur 26. nóvember 2008 kl. 14:03

Síbrotamenn dæmdir fyrir innbrot í Reykjanesbæ

Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt fjóra unga menn í tveggja til sex mánaða fangelsi vegna innbrots í íbúðarhús í Reykjanesbæ í janúar 2007 þaðan sem þeir stálu margvíslegum verðmætum, alls 326 munum.

Einum hinna ákærðu er gert sæta fangelsi í sex mánuði auk greiðslu sakarkostnaðar upp á tæpar 490 þúsund krónur. Tveir fengu fjögurra mánaða fangelsi og þarfa að þeirra að greiða sakarkostnað upp á ríflega 600 þúsund krónur hvor.
Sá fjórði var dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi. Stúlka, sem einnig var ákærð í málinu, var sýknuð.

Mennirnar eru fæddir 1972, 1974, 1986 og 1985. Þrír þeirra eiga langan sakaferil að baki.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25