Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 18. mars 2002 kl. 08:38

Sex teknir fyrir hraðakstur í nótt

Sex ökumenn voru teknir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar í Keflavík í nótt.Fyrir utan hraðaksturinn var rólegt hjá lögreglunni í Keflavík í nótt.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024