Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sex teknir á Brautinni
Mánudagur 19. mars 2007 kl. 09:16

Sex teknir á Brautinni

Sex ökumenn voru teknir fyrir of hraðan akstur á Reykjanesbraut í gærdag. Sá sem hraðast ók var á 150 km hraða, annar var á 142 km hraða og tveir voru teknir á rúmlega 120.

Þar fyrir utan var lítt að frétta hjá lögreglu og næturvaktin var tíðindalaus að því er fram kemur í dagbók lögreglu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024