Sex sækja um stöðu skólastjóra í Stapaskóla
Sex einstaklingar sækja um stöðu skólastjóra Stapaskóla í Reykjanesbæ. Skólinn er nú í byggingu í Dalshverfi í Innri-Njarðvík. Þau sem sækjast eftir stöðunni eru:
Anna María Kortsen Þorkelsdóttir
Ásdís Hrönn Viðarsdóttir
Gróa Axelsdóttir
Guðrún Erla Sigurðardóttir
Jónína Ágústsdóttir
María Petrína Berg