Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Laugardagur 4. maí 2002 kl. 11:57

Sex ökumenn teknir fyrir að aka of hratt í nótt

Alls voru sex ökumenn teknir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunar í Keflavík í nótt. Tveir voru teknir á Garðvegi, tveir á Reyykjanesbraut og þá voru tveir teknir á Grindavíkurvegi. Sá sem hraðast ók, var á 142 km/klst þar sem leyfður hámarkshrði er 90 km/klst.Þá var einn ökumaður stöðvaður grunaður um ölvunarakstur á Hringbraut. Annars voru fá útköll að sögn Skúla Jónssonar varðstjóra.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024