Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sex ökumenn teknir á Brautinni
Mánudagur 13. júlí 2009 kl. 08:46

Sex ökumenn teknir á Brautinni

Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði sex ökumenn vegna hraðakstur á Reykjanesbraut í nótt, en þeir voru með hert eftirlit einmitt til að taka á þess háttar brotum.


Ökumennirnir sex voru langt yfir löglegum hámarkshraða, eða á milli 126 og 144 km/klst.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024


Gæti sá sem hraðast fór átt von á 130.000 kr. sekt, 1 mánaðar sviptingu ökuréttinda og 3ja refsipunkta í ökuferilsskrá.