Sex ökumenn kærðir á Reykjanesbraut
Sex ökumenn vori kærðir fyrir hraðakstur á Reykjanesbraut og var einn á 128 km/klst. Lögreglan á Suðurnesjum er með reglubundið eftirlit á Reykjanesbrautinni og voru ökumennirnir allir teknir í gærkvöldi og nótt.
Jafnframt voru tveir ökumenn eru grunaðir um ölvunarakstur í Reykjanesbæ.