Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sex með fíkniefni á skemmtistöðum
Laugardagur 3. maí 2014 kl. 08:00

Sex með fíkniefni á skemmtistöðum

- og fimm ökumenn undir áhrifum fíkniefna.

Lögreglan á Suðurnesjum hafði í vikunni afskipti af sex einstaklingum á skemmtistöðum í umdæminu, sem voru með fíkniefni í fórum sínum.

Þá voru fimm ökumenn staðnir að akstri undir áhrifum fíkniefna og einn til viðbótar var ölvaður undir stýri.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024