Sunnudagur 4. júní 2000 kl. 11:54
Sex kindur skotnar við Sandgerði
Tilkynnt var til lögreglunnar um hádegisbil í gær að fimm ær og eitt lamb hafði fundist skotið í griðingu við Sandgerði. Málið er litið alvarlegum augum og er nú til rannsóknar hjá rannsóknardeild lögreglunnar í Keflavík