Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sex kærðir fyrir að leggja ólöglega við FS
Fimmtudagur 31. mars 2005 kl. 10:14

Sex kærðir fyrir að leggja ólöglega við FS

Eigendur sex bifreiða fengu kæru fyrir að leggja bifreiðum sínum ólöglega fyrir utan Fjölbrautarskóla Suðurnesja í gær.

Þá voru tveir ökumenn kærðir fyrir að nota ekki bílbelti við akstur.

Mynd:/Oddgeir - Loftmynd af FS.


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024