Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriðjudagur 2. maí 2000 kl. 20:53

Sex fyrirtæki til Kína

Boð hefur borist frá kínverskum stjórnvöldum í borginni Shanghai, um að fulltrúar frá fyrirtækjum á Suðurnesjum komi í viðskiptaferð undir forystu bæjarstjóra Grindavíkur og Reykjanesbæjar frá 16. til 25. maí 2000. Hitaveita Suðurnesja mun senda fulltrúa sinn til kína og hið sama má segja um Fiskanes, Icegroup, SÍF, Softu og KK-gáma.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024