Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Þriðjudagur 2. apríl 2002 kl. 18:30

Sex bílar skemmdust í hörðum árekstri

Sex bílar skemmdust í hörðum árekstri sem varð í Grófinni síðdegis. Bifreið var ekið út af bílastæði og í veg fyrir aðra bifreið sem sjónarvottar sögðu hafa verið á talsverðum hraða. Sú bifreið kastaðist á fjórar kyrrstæðar bifreiðar á bílastæði framan við fyrirtækið Nýsprautun.Flestir af bílunum sex eru óökuhæfir eftir áreksturinn og eignatjón er mikið. Ekki urðr alvarleg slys á fólki í áreksturinn en vettvangurinn var sem vígvöllur á eftir.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024