Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriðjudagur 5. mars 2002 kl. 08:37

Sex aðilar vilja byggja íbúðir aldraðra í Garði

Sex fyrirtæki hafa sýnt því áhuga að byggja íbúðir aldraðra í Garði en Gerðahreppur stendur að byggingunum og áformað er að hefja framkvæmdir í sumar.Fyrirtækin sem sýnt hafa málinu áhuga eru Keflavíkurverktakar, ÍAV, Bragi Guðmundsson, Húsagerðin, Hjalti Guðmundsson og Finnhús. Hreppsnefnd Gerðahrepps hefur kosið þriggja manna nefnd til að stjórna byggingu íbúðanna. Þar fer Sigurður Ingvarsson fyrir þeim Ólafi Kjartanssyni og Maríuönnu Eiríksdóttur, samkvæmt Morgunblaðinu í dag.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024