Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Sex á hraðferð og fimm í síma
Föstudagur 23. febrúar 2007 kl. 09:30

Sex á hraðferð og fimm í síma

Sex ökumenn voru kærðir í gær fyrir of hraðan akstur í umdæmi Suðurnesjalögreglunar.  Sá er hraðast ók var mældur 92 km þar sem leyfður hámarkshraði er 50.  Fimm ökumenn voru kærðir fyrir að tala í síma án þess að nota handfrjálsan búnað.  Á rúmri viku hafa yfir 60 ökumenn verðir kærðir fyrir hraðakstur í umdæminu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024