Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Setja upp upplýsingaskilti vegna sjóhúss í Garði
Þriðjudagur 25. október 2011 kl. 10:27

Setja upp upplýsingaskilti vegna sjóhúss í Garði

L-listinn í Garði hefur óskað eftir því að sett verði upplýsingaskilti á Skagabraut í Garði við veginn að sjóhúsinu við Lambastaðavör og vegurinn og umhverfið þar niðurfrá verði lagfært og gert aðgengilegt fyrir gangandi og akandi ferðafólk.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024


Við fiskhúsið að Lambastöðum er veglegt skilti til upplýsinga um þá starfsemi sem þar fór fram. Stefnt skal að því að setja skilti við Skagabraut sem vegvísir fyrir fiskhúsið.


Starfsmönnum Áhaldahúss verður falið að lafæra aðkeyrslu og aðgengi að fiskhúsinu.


Myndir: Sjóhúsið að Lambastöðum í Garði og upplýsingaskiltið sem er að finna við sjóhúsið. VF-myndir: Hilmar Bragi