Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Setja lyftu í Bryggjuhúsið og styrkja gólfið
Hilmar Bragi Bárðarson
Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
laugardaginn 3. desember 2022 kl. 07:19

Setja lyftu í Bryggjuhúsið og styrkja gólfið

Sýningu á bátaflota Gríms Karlssonar í Bryggjuhúsi Duus safnahúsa verður tímabundið lokað frá og með 28. nóvember 2022 vegna framkvæmda.  Lyfta verður sett í húsið sem mun bæta aðgengi gesta að sýningunni.

Þá hefur bæjarráð Reykjanesbæjar samþykkt erindi þar sem óskað er eftir að fá að nýta fjárheimildir sem ætlaðar voru í framkvæmdir í Duus Safnahúsum til að styrkja gólf í Bryggjuhúsi svo tryggja megi áframhaldandi sýningarhald þar og aðgengi fyrir alla.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024