Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Senditæki stolið úr Sigurvin GK
Laugardagur 31. janúar 2004 kl. 13:14

Senditæki stolið úr Sigurvin GK

Senditæki sem tilkynnir sjálfvirka tilkynningaskyldu báta var stolið úr Sigurvin GK-61 sem fórst við innsiglinguna í Grindavík fyrir réttri viku síðan. Lögreglunni í Keflavík var tilkynnt um stuldinn í gærkvöldi. Tækið nýtist ekki öðrum bátum en Sigurvin þar sem það gefur frá sér merki hans og staðsetningu.

VF-ljósmynd/Jóhannes Kr. Kristjánsson: Sigurvin GK í fjörunni við Grindavík í síðustu viku.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024