Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sendinefnd ESB hreinsaði rusl úr fjöru við Grindavík
Hér er af nógu að taka eins og sjá má á myndinni úr hreinsunarverkefninu.
Ritstjórn
Ritstjórn skrifar
þriðjudaginn 2. júlí 2019 kl. 09:29

Sendinefnd ESB hreinsaði rusl úr fjöru við Grindavík

Sendinefnd ESB á Íslandi stóð því fyrir því á miðvikudaginn í síðustu viku að hreinsa fjöruna fyrir neðan Hraun, austan við Grindavík, ásamt Bláa hernum og nokkrum sendiráðum ESB-landanna á Íslandi: Danmörku, Frakklandi, Svíþjóð og Þýskalandi.

Blái herinn óskaði eftir því að fá að koma ásamt sendinefnd Evrópusambandsins á Íslandi og halda áfram að hreinsa strandir við Grindavík. Blái herinn hefur komið bæði í vor og nú í sumar og hreinsað í Hópsnesinu og síðan í Þórkötlustaðarfjörunni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Greint er nánar frá verkefninu á vef Grindavíkurbæjar og má lesa um það hér.