Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Segja upp leigusamningi bókasafnsins í Kjarna
Föstudagur 18. maí 2012 kl. 10:15

Segja upp leigusamningi bókasafnsins í Kjarna

Menningarráð Reykjanesbæjar upplýsti á síðasta fundi sínum að ákveðið hefur verið að segja upp leigusamningi Bókasafns Reykjanesbæjar á Hafnargötu 57, Kjarna, í Reykjanesbæ. Samkvæmt samningi er uppsagnarfrestur eitt ár.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Samkvæmt heimildum Víkurfrétta hefur Landsbankinn hug á að flytja starfsemi sína frá Tjarnargötu 12 í Keflavík og að Bókasafn Reykjanesbæjar fái inni í því húsnæði.