Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 8. júní 2000 kl. 09:03

SBK rúta í verkfallsvanda í Reykjavík

Rúta frá SBK er í verkfallsvandræðum við Hótel Loftleiðir í Reykjavík. Verkfallsverðir hafas stöðvað ferðir rútunnar. Lögregla hefur verið kölluð til.Einar Steinþórsson framkvæmdastjóri SBK sagði í samtali við vf.is kl. 09:00 í morgun að rútan væri ekki að brjóta verkfall. Bílstjórar SBK eru ekki í verkfalli og rútan hafi verið í leiguverkefni, að aka hópi ferðamanna. Sama rúta var með hópinn í gær á ferð um landið.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024