Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sautján fengu áminningu um skoðun
Fimmtudagur 8. desember 2005 kl. 09:30

Sautján fengu áminningu um skoðun

Sautján bifreiðar voru boðaðar til skoðunar í gær vegna vanrækslu eigenda þeirra. Þá var einn ökumaður kærður fyrir að aka á 113 km hraða þar sem leyfður hraði er 90 km og um hádegisbilið í gær var ökumaður bifreiðar stöðvaður í Njarðvík, grunaður um að vera undir áhrifum áfengis við aksturinn.

 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024