Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 28. janúar 2002 kl. 13:43

SAS þotan farin frá Keflavík

Sérfræðingar Boeing verksmiðjanna gátu gert við bilun í öðrum hreyfli Boeing 767-300 þotu skandinavíska flugfélagsins SAS. Unnið var að viðgerð í gærkvöldi og í morgun úti undir berum himni í brunagaddi á geymslustæði á Keflavíkurflugvelli.Vélin fór síðan frá Keflavík kl. 12:55 í dag áleiðis til Kaupmannahafnar.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024