Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

SAR með fund á Ránni síðdegis
Mánudagur 7. febrúar 2011 kl. 14:48

SAR með fund á Ránni síðdegis

Samtök atvinnurekenda á Reykjanesi boða til opins félagafundar á Ránni síðdegis í dag, mánudaginn 7. febrúar. Fundurinn hefst kl. 18:00 og er gert ráð fyrir að hann standi til kl. 19:30


Á dagskrá fundarins er m.a. yfirferð framkvæmdastjóra. Hvað hefur SAR gert fyrir meðlimi sína frá stofnfundi 2010? Hvernig komum við okkur út úr þeirri alvarlegu stöðu sem upp er komin í atvinnumálum Reykjaness?

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024


Umræður fundarmanna um sameiginlega niðurstöðu fundar. Almenn umræða og hvað er til ráða?


Fundurinn er öllum opinn. SAR hvetur meðlimi sína og alla þá er áhuga hafa á atvinnumálum að mæta og sýna samstöðu!