Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Föstudagur 12. nóvember 1999 kl. 22:57

SANDGERIÐSMÆR UNGFRÚ FITNESS

Fitness-keppnin var haldin í Laugardagshöll um síðustu helgi fyrir fullu húsi. Tveir keppendur frá Suðurnesjum tóku þátt, Freyja Sigurðardóttir og Gunnar Benediktsson. Freyja var í fyrsta sæti í kvennaflokki og Gunnar í því fjórða í karlaflokki. Ragnar Hafsteinsson og Kristjana H. Gunnarsdóttir hjá Lífssstíl, sáu um þjálfun Freyju og Gunnars fyrir keppnina. Nánar verður sagt frá keppninni í helgarblaði Víkurfrétta.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024