Föstudagur 16. febrúar 2007 kl. 17:02
Sandgerðishöfn: Kerrueigendur hafi samband við hafnarstjóra
Vegna auglýsingar frá Sandgerðisbæ í síðasta tölublaði Víkurfrétta þar sem eigendur bátakerra við Sandgerðishöfn og í nágrenni Fræðaseturs voru beðnir um að fjarlægja eign sína, skal það leiðrétt að hafa skal samband við hafnarstjóra en ekki umhverfisnefnd, eins og þar stóð.