Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sandgerðishöfn: Kerrueigendur hafi samband við hafnarstjóra
Föstudagur 16. febrúar 2007 kl. 17:02

Sandgerðishöfn: Kerrueigendur hafi samband við hafnarstjóra

Vegna auglýsingar frá Sandgerðisbæ í síðasta tölublaði Víkurfrétta þar sem eigendur bátakerra við Sandgerðishöfn og í nágrenni Fræðaseturs voru beðnir um að fjarlægja eign sína, skal það leiðrétt að hafa skal samband við hafnarstjóra en ekki umhverfisnefnd, eins og þar stóð.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024