Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Fréttir

Sandgerðisdögum aflýst
Fimmtudagur 17. ágúst 2006 kl. 11:05

Sandgerðisdögum aflýst

Sandgerðisdögum hefur verið aflýst en bæjarhátíðin átti að fara fram helgina 25.-27. ágúst n.k. Var Sandgerðisdögum aflýst í kjölfar hins hörmulega atburðar í gærkvöld þegar tveir karlmenn létu lífið í bílslysi á Garðskagavegi.

 

Einn liggur alvarlega slasaður á gjörgæsludeild eftir áreksturinn í gær.

 

Loftmynd af Sandgerði

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25