Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sandgerðingar vilja lögregluvarðstofu
Föstudagur 5. janúar 2007 kl. 11:49

Sandgerðingar vilja lögregluvarðstofu

Bæjarstjórn Sandgerðis þrýstir enn og aftur á um það að lögregluvarðstöð verði staðsett í bæjararfélaginu nú þegar breytt skipan löggæslumála hefur tekið gildi á Suðurnesjum við sameiningu lögregluembætta.
Á bæjarstjórnarfundi nú í vikunni var bæjarstjóra falið að funda með lögreglustjóra umdæmisins um málið. Í bókun bæjarstjórnar er tekið fram að hún sé tilbúin til viðræða um húsnæði undir varðstofu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024