Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sandgerði: Vísir að skrúðgarði
Fimmtudagur 28. ágúst 2008 kl. 09:21

Sandgerði: Vísir að skrúðgarði



Sandgerðisbær og Landbúnaðarháskóli Íslands hafa gengið til samstarfs um verkefnið Yndisgróður sem snýst um val og gróðursetningu harðgerðra plantna í bæjarfélaginu.
Bæjarráð fagnar þessu samstarfi við Landbúnaðarháskóla Íslands og segir það verða fyrsta vísi að skrúðgarði fyrir bæjarfélagið. Verkefnið hefst á næsta ári.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024