Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sandgerði og Vogar selja hlut sinn í Hitaveitu Suðurnesja til GGE
Föstudagur 29. júní 2007 kl. 16:56

Sandgerði og Vogar selja hlut sinn í Hitaveitu Suðurnesja til GGE

Sandgerðisbær og Sveitarfélagið Vogar hafa ákveðið að selja hluti sína í Hitaveitu Suðurnesja hf. til Geysis Green Energy. Hlutirnir eru seldir á genginu 7,1.

Eignarhlutur Sandgerðisbæjar er 5,3230% að nafnverði tæpar 397 milljónir króna. Eignarhlutur Sveitarfélagsins Voga er upp á 2,7196% að nafnverði tæpar 203 milljónir króna.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024