Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Samþykktu framkvæmdir við sjóvarnir í Grindavík
Sjóvarnir við Húsatóftavöll skemmdust í febrúar 2020.
Föstudagur 12. mars 2021 kl. 06:45

Samþykktu framkvæmdir við sjóvarnir í Grindavík

Vegagerðin hefur óskað eftir framkvæmdaleyfi vegna framkvæmda við sjóvarnir í Grindavík. Framkvæmdin er í samræmi við aðalskipulag Grindavíkur. Skiplagsnefnd samþykkti á fundi sínum þann 15. febrúar sl. veitingu framkvæmdarleyfisins og vísaði málinu til fullnaðarafgreiðslu í bæjarstjórn.

Bæjarstjórn Grindavíkur fundaði um málið þann 23. febrúar og samþykktisamhljóða veitingu framkvæmdaleyfisins.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024