Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Samnorrænt lögregluverkefni heppnast vel
Miðvikudagur 29. maí 2002 kl. 16:59

Samnorrænt lögregluverkefni heppnast vel

Lögreglan í Keflavík hefur að undanförnu tekið þátt í samnorrænu verkefni lögregluliða á norðurlöndunum. Lögreglan einbeitir sér að öryggisbeltanotkun ökumanna ásamt hraðakstursmælingum og ástandi ökumanna. Verkefnið hefur gengið vel fyrir sig hér í bæ og að sögn Karls Hermanssonar hafa 16 ökumenn verið teknir fyrir að vera án beltis.‚‚Að öðru leyti hefur þetta bara heppnast ágætlega‘‘ sagði Karl í samtali við Víkurfréttir á Netinu í dag.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024