Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Mánudagur 13. nóvember 2000 kl. 07:00

Samningur um rekstur nýja leikskólans

Ráðgjöf - verktaka ehf. átti hagstæðasta tilboðið í nýja leikskólann í Grindavík en þjónustusamningurinn var undiritaður 8. nóvember sl. Nýlega var boðinn út rekstur leikskólans til næstu 5 ára, frá 1. janúar 2001. Fimm tilboð bárust í verkefnið frá tveimur aðilum, þar sem gengið var út frá mismunandi þjónustu. Ráðgjöf - verktaka ehf. átti hagstæðasta tilboðið og 8. nóvember 2000, var undirritaður samningur um þjónustu fyrirtækisins við Grindavíkurbæ.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024