Samningur OR og Magma samþykktur í borgarráði
Borgarráð Reykjavíkur samþykkti í dag samningi OR og Magma um sölu á hlut í HS-orku. Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks greiddu atkvæði með tillögu um staðfestinguna en fulltrúar Samfylkingar og VG greiddu atkvæði á móti, samkvæmt því er fram kemur á mbl.is. Samninguinn þarf einni að koma fyrir borgarstjórn
Stjórn OR gekk að tilboði Magma í síðustu viku um kaup á 16,58% hlut OR í HS Orku. Þá hefur sala á 15% hlut Hafnarfjarðarbæjar í HS Orku til Magma einnig verð samþykkt.
---
Ljósmynd/Oddgeir Karlsson.