Samkaup h.f. og KB Borgarnesi í samstarf
Stjórnir Kaupfélags Borgfirðinga,Samkaupa h.f. og Kaupfélags Suðurnesja hafa samþykkt að ganga til samstarfs um rekstur verslunarfyrirtækjanna Samkaupa h.f. og KB Borgarnesi ehf.
Stefnt er að því að ganga frá samstarfssamningi um innkaup,markaðsmál ofl. nú í júní mánuði.
Félögin stefna síðan að því að sameina verslunarrekstur sinn og ljúka því verkefni að fullu á næsta ári.
Markmið með samstarfinu er að tryggja félögunum hagkvæman rekstur til hagsbóta fyrir félagsmenn og aðra viðskiptavini félaganna.
Stefnt er að því að ganga frá samstarfssamningi um innkaup,markaðsmál ofl. nú í júní mánuði.
Félögin stefna síðan að því að sameina verslunarrekstur sinn og ljúka því verkefni að fullu á næsta ári.
Markmið með samstarfinu er að tryggja félögunum hagkvæman rekstur til hagsbóta fyrir félagsmenn og aðra viðskiptavini félaganna.