Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Samkaup fórnarlamb veggjakrotara
Þriðjudagur 27. desember 2005 kl. 22:08

Samkaup fórnarlamb veggjakrotara

Í hádeginu í dag var tilkynnt til lögreglu að málningu hafi verið sprautað á suðurhlið Samkaupa í Njarðvík. Brúsar undan brúnu og bláu spreyi fundust á staðnum.

Ekki er vitað hver þarna var að verki.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024