Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Samið við Kynnisferðir um skólaakstur
Mánudagur 24. október 2005 kl. 16:40

Samið við Kynnisferðir um skólaakstur

Föstudaginn 14. október var undirritaður nýr samningur um skólaakstur, þ.e. akstur nemenda Fjölbrautaskóla Suðurnesja sem búa á utan Reykjanesbæjar. Samið var við Kynnisferðir ehf. en samningurinn er hluti af útboði Vegagerðarinnar á sérleyfum og skólaakstri. Samningurinn tekur gildi 1. janúar 2006 og gildir í 3 ár.

Á myndinni handsala Þráinn Vigfússon frá Kynnisferðum og Oddný Harðardóttir skólameistari samninginn.

Af vef Fjölbrautaskóla Suðurnesja
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024