Bako
Bako

Fréttir

Samið við Golfklúbb  Sandgerðis um vélageymslu
Sunnudagur 19. mars 2023 kl. 06:27

Samið við Golfklúbb Sandgerðis um vélageymslu

Bæjarráð Suðurnesjabæjar hefur samþykkt samhljóða að fela bæjarstjóra að setja upp samning við Golfklúbb Sandgerðis um uppgjör á kostnaði vegna vélageymslu á Kirkjubólsvelli Golfklúbbs Sandgerðis og leggja fram viðauka við fjárhagsáætlun 2023 um eignarhald á vélaskemmunni.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025