Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

  • Samfelld vinnsla á loðnuhrognum í Helguvík
    Polar Amaroq kemur til hafnar. Vilhelm Þorsteinsson við bryggju. VF-myndir: Hilmar Bragi
  • Samfelld vinnsla á loðnuhrognum í Helguvík
Þriðjudagur 7. mars 2017 kl. 09:20

Samfelld vinnsla á loðnuhrognum í Helguvík

Þessa dagana er samfelld hrognavinnsla í Helguvík. Í Helguvík var klárað að kreista úr Vilhelm Þorsteinssyni EA í fyrrinótt og í gær var Polar Amaroq að landa þar hrognaloðnu.
 
Áframhaldandi mokveiði er á loðnumiðunum en nú eru skipin að veiðum norðan við Snæfellsnes, segir á vef Síldarvinnslunnar, sem m.a. rekur fiskimjölsverksmiðju í Helguvík.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024